Fagleg bókhaldsþjónusta

Þjónustum fyrirtæki og einstaklinga

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum faglega bókhaldsþjónustu, skattframtöl, ársreikninga og ráðgjöf. Með traustri reynslu og persónulegri þjónustu tryggjum við að bókhaldið ykkar sé ávallt rétt og í góðu lagi.

Þjónusta

Um okkur

DQS Bókhald ehf. er fagleg bókhaldsþjónusta sem var stofnað árið 2022 og er í eigu Darlene Q. Smith sem hefur unnið fyrir fjölda fyrirtækja og einstaklinga undanfarin 3 ár. Darlene er viðurkenndur bókari og vinnur að því að ljúka námi í viðskiptafræði við HÍ.
DQS Bókhald sér um bókhaldsþjónustu fyrir viðskiptavini sína vel og vandlega fyrir sanngjarnt verð. Hafið minni áhyggjur af bókhaldsmálum en einbeitið ykkur að því sem virkilega skiptir máli. Hafið samband við okkur og sjáið hvernig þið getið hagnast á okkar frábæru þjónustu.

Bókhaldsvinna

Greinar og fróðleikur

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef þið eruð með spurningar.

Sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri.